Stofnun Cloud House

Skrifað þann

Stofnun Cloud House

Hugmyndin að Cloud House byrjaði í nóvember 2016. Eftir mikla velgengni á heildsölumarkað var ákveðið að stofna netverslun sem sérhæfir sig í ódyrum vökvum og DIY vörum. Sérstaklega er lögð áhersla á að vera með mikið af svokölluðum "One Shot" sem eru mörg bragðefni blönduð saman til að búa til nýtt og alveg sérstakt bragð.

 

 

 

Nýleg blogg