Kostnaður við að búa til rafrettuvökva
Skrifað þann
Kostnaður við að búa til vökva er ekki mikill og marg sparar sig.
Hérna er einfaldur útreikningur varðandi kostnað við að búa til vökvann
Bragðefni: Jungle fever 3800kr/500ml
PG/VG: 990kr fyrir 500ml PG og 990 fyrir 500ml af VG
3800+990+990=5780kr
Ef við deilum síðan þessum 500ml af tilbúnum vökva niður í 30ml einingar þá hleypir kostnaðurinn á 350kr isk.
Samfélagsmiðlar